Auðmýkt og þakklæti
Í gær tók ég á móti, fyrir hönd Minningarsjóðs Sissu, 820 þúsund krónum sem er afrakstur minningartónleika sem meðferðarheimilið Laugalandi í Eyjafirði stóð fyrir í lok september á síðasta ári. Með auðmýkt þakka ég öllu starfsfólki Laugalands, stúlkunum sem þar eru í meðferð, tónlistarfólkinu sem kom fram á tónleikunum og öllum öðrum sem komu að[…]