Auðmýkt og þakklæti

Í gær tók ég á móti, fyrir hönd Minningarsjóðs Sissu, 820 þúsund krónum sem er afrakstur minningartónleika sem meðferðarheimilið Laugalandi í Eyjafirði stóð fyrir í lok september á síðasta ári. Með auðmýkt þakka ég öllu starfsfólki Laugalands, stúlkunum sem þar eru í meðferð, tónlistarfólkinu sem kom fram á tónleikunum og öllum öðrum sem komu að[…]

Á æfingu með Fjallabræðrum

„Strákar, hættið þið þessu masi. Við þurfum að fara að byrja þetta,“ sagði Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra í upphafi kóræfingar á miðvikudagskvöldið. Þetta þarf hann alltaf að gera – og oft á hverri æfingu. Það er stórmál að stjórna  40 til 50 köllum á kóræfingu. Og þeir hafa allir gaman af því að tala[…]

Fingurkoss á Landakoti

„Opna hjá Dúnnu ömmu,“ sagði Gísli Kristján, þriggja ára guttinn minn og stökk á takkann til að opna hurðina inn á deildina á Landakoti þar sem langamma hans dvelur nú. Dúnna amma varð níræð á Jóladag í fyrra – þó hún líti alls ekki út fyrir að eiga aðeins 10 ár í hundrað. Hún gekk[…]