Bílvelta á lélegum dekkjum

Ég og tveir vinir mínir sáum jeppling velta á Jökuldalnum í apríl á þessu ári. Þetta var bílaleigubíll frá lítilli bílaleigu og í honum voru fjórir pólverjar; hjón, sonur þeirra og tengdadóttir. Þau ætluðu að fara hringinn. Það urðu ekki alvarleg slys á fólkinu en bíllinn fór nokkrar veltur. Það var kalt þennan dag og[…]

Það er malbikað vestur

Ég á enn nokkra félaga sem hafa aldrei komið til vestfjarða. Í síðustu viku kom einn félagi minn vestur með flugi og hafði aldrei stigið fæti þar. Ég sótti hann á flugvöllinn. „Þetta var rosalegt flug. Og aðflugið maður – vélin rétt strauk fjallið,“ sagði hann með bros á vör. Ég held því fram að[…]

Enginn gerður ábyrgur

Enginn verður gerður ábyrgur fyrir dauða dóttur minnar, Sigrúnar Mjallar, sem lést þann 3. júní 2010 í dópgreni á Laugaveginum. Þessi niðurstaða liggur nú fyrir – 25 mánuðum eftir dauða hennar. Frá upphafi fylgdist ég vel með rannsókn lögreglu á láti dóttur minnar. Í sorginni í byrjun var ég þakklátur fyrir allt sem gert var.[…]