Á aldurstímamótum
Mamma minnti mig á það í dag að lífið er ekkert sjálfsagt. Ég þurfti virkilega að berjast fyrir lífi mínu fyrstu þrjá sólarhringana sem ég lifði. Ég fæddist talsvert fyrir tímann og henni var sagt að næstu þrír sólarhringar skæru úr um það hvort ég myndi lifa. Læknirinn sagði henni að ef hann kæmi inn[…]