Veitti fyrstu hjálp í gærkvöldi

Í gærkvöldi keyrði ég fram á bílveltu á Hellisheiðinni. Ég sá bifreiðina fara út í kant í mikilli hálku, uppá snjóruðning þar sem hún fór tvær veltur. Ég stöðvaði bílinn minn, setti hazardljósin á, bað ökumann bílsins fyrir aftan mig sem einnig hafði stöðvað að hringja á lögreglu og hljóp svo að bílnum sem var[…]