Fjörtíu mínútur með Madiba
Ég var 28 ára þegar ég hitti Nelson Mandela í Jóhannesarborg í júlí árið 2000 ásamt vinum mínum Inga R. Ingasyni og Róberti Marshall. Ég man þegar ég stóð í garðinum fyrir utan heimili hans í úthverfi Jóhannesarborgar hugsaði ég að hann hefði setið í fangelsi í jafn langan tíma og ég hafði lifað, mínus[…]