Með reglulegu millibili auglýsi ég eftir nafnlausum ábendingum (sem hefur reynst mér vel í gegnum tíðina sem blaðamaður) sem hægt er að senda mér í gegnum þessa síðu – með því að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni.
Í samfélaginu er fullt af fólki með upplýsingar sem eiga klárlega heima í umræðunni, en fólkið finnur ekki leiðina til að koma þessum upplýsingum frá sér. Þannig að, þið sem viljið koma á mig efni/upplýsingum og viljið ekki koma fram undir nafni, sendið mér endilega línu.
Almenna netfangið mitt er svo johanneskr@ruv.is