Fyrsta bloggið…

Þá er þessi síða rétt við þröskuldinn að komast í loftið. Fékk góðan vin til að hjálpa mér að setja þetta allt saman upp – ekki einfalt í mínum augum – en hann Ragnar Þór var eins og vélmenni við tölvuna. Hann ýtti á flipa, sló inn texta, fór að skrifa eitthvað óskiljanlegt forritunarmál og allt lék þetta í höndum hans.

Og hann kenndi mér að setja inn póst.


Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /web/johanneskr/public_html/wp-includes/class-wp-comment-query.php on line 399

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *