Kall á hjálp frá ungri stúlku

Í vinnu minni við að skoða harðan neysluheim unglinga hef ég kynnst mörgum sem eru á mismunandi stöðum í neyslunni. Ein þeirra er ung stúlka.  Ég hef talað reglulega við þessa stúlku og hún hefur sagt mér hvað henni líði illa í þessum heimi – þar sem allt snýst um að útvega sér næsta skammt af morfíni, rítalíni eða maríjúana.

Hún sendi mér bréf í kvöld. Það var stutt en áhrifaríkt;

“Þetta lag lýsir öllu.”

http://www.youtube.com/watch?v=OiJGpQ8dQWc&feature=related


Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /web/johanneskr/public_html/wp-includes/class-wp-comment-query.php on line 399

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *