Umfjöllun um leiðir fólks út úr skuldavanda

Kastljós er að fara að fjalla um mismunandi leiðir fólks út úr skuldavanda. Ég er að leita að fólki sem stendur í þeim sporum að semja við bankastofnanir um skuldir sínar, íhugar að láta gera sig gjaldþrota, hefur eða ætlar að sækja um greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara eða hefur í huga önnur úrræði sem það hefur fundið.

Það er hægt að senda mér tölvupóst á netfangið johanneskr@ruv.is eða  johanneskr@johanneskr.is og einnig er hægt að senda nafnlausan póst í gegnum hnappinn sem er hægra megin og ofarlega á þessari vefsíðu.


Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /web/johanneskr/public_html/wp-includes/class-wp-comment-query.php on line 399

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *