Fyrsta bloggið…

Þá er þessi síða rétt við þröskuldinn að komast í loftið. Fékk góðan vin til að hjálpa mér að setja þetta allt saman upp – ekki einfalt í mínum augum – en hann Ragnar Þór var eins og vélmenni við tölvuna. Hann ýtti á flipa, sló inn texta, fór að skrifa eitthvað óskiljanlegt forritunarmál og[…]