Eldri menn og ungar stúlkur
Ég er hjartanlega sammála Bergsteini Sigurðssyni blaðamanni á Fréttablaðinu varðandi eldri menn sem nýta sér ungar stúlkur og neyð þeirra. Í ferð minni ofan í þessa svörtu heima ungu fíklanna hef ég rætt við fjölda stúlkna sem eru eða hafa verið undir hælnum á eldri mönnum. Sögurnar eru allar mjög svipaðar; þessir menn hafa gefið[…]