Hálendið
Um síðustu helgi fór ég í Veiðivötn – í fyrsta skipti. Vinir mínir hafa farið þangað ár eftir ár – í tíu ár og alltaf heyrði maður sögurnar um hvað þessi staður væri einstakur. Það voru því miklar væntingar sem ég gerði mér þegar ég lagði af stað úr Reykjavík þennan laugardagsmorgun. Ég lagði bílnum[…]