Hálendið

Um síðustu helgi fór ég í Veiðivötn – í fyrsta skipti. Vinir mínir hafa farið þangað ár eftir ár – í tíu ár og alltaf heyrði maður sögurnar um hvað þessi staður væri einstakur. Það voru því miklar væntingar sem ég gerði mér þegar ég lagði af stað úr Reykjavík þennan laugardagsmorgun. Ég lagði bílnum[…]

Umfjöllun um leiðir fólks út úr skuldavanda

Kastljós er að fara að fjalla um mismunandi leiðir fólks út úr skuldavanda. Ég er að leita að fólki sem stendur í þeim sporum að semja við bankastofnanir um skuldir sínar, íhugar að láta gera sig gjaldþrota, hefur eða ætlar að sækja um greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara eða hefur í huga önnur úrræði sem það[…]

Ábendingar um fréttir

Þessi vefsíða er hugsuð sem gluggi fólks til að koma hugmyndum að umfjöllunum, fréttatipsum, upplýsingum eða gögnum til mín. Ég hef áhuga á öllum fréttum og sérstaklega þeim sem skipta máli fyrir íslenskt samfélag og  borgara landsins – umfjöllunum sem geta bætt samfélagið. Brynjólfur Þór Guðmundsson blaðamaður skrifaði ágæta grein um stöðu rannsóknarblaðamennsku á Íslandi.[…]

Þau sem ekki svöruðu

Á dögunum kynnti Háskólinn á Akureyri samevrópska vímuefnakönnun, Espad 2011. Helstu niðurstöður könnunarinnar hvað varðar kannabisneyslu ungmenna á Íslandi eru þessar;  „Neysla 15 – 16 ára unglinga á hassi og marijúana er svipuð og hún var fyrir sextán árum. Árið 1995 höfðu 10% unglinga á þessum aldri prófað kannabisefni en11% árið 2011. Mest mældist neyslan[…]

Eitt ár

Í dag, 3. júní, er eitt ár liðið frá því ég fékk símtalið frá Landspítalanum. Ég var heima að borða hádegismat að undirbúa mig undir viðtal sem ég ætlaði að taka klukkan 14. Síminn hringdi. Símtalið var nokkurn veginn eftirfarandi: „Góðan dag! Er þetta Jóhannes Kr. Kristjánsson?“ „Já.“  „…… heiti ég (man ekki nafnið) og[…]

„Hvar verð ég eftir 3 ár?“

Bréfið hér að neðan er skrifað af stúlku sem hefur verið edrú í 2 ár. Bréfið skrifaði hún sautján ára gömul – í vímuefnameðferð. Móðir stúlkunnar sendi mér bréfið og dóttir hennar gaf mér leyfi til að birta það hér á síðunni. — Hvar verð ég eftir 3 ár? Í neyslu: Ef að ég held[…]

Kall á hjálp frá ungri stúlku

Í vinnu minni við að skoða harðan neysluheim unglinga hef ég kynnst mörgum sem eru á mismunandi stöðum í neyslunni. Ein þeirra er ung stúlka.  Ég hef talað reglulega við þessa stúlku og hún hefur sagt mér hvað henni líði illa í þessum heimi – þar sem allt snýst um að útvega sér næsta skammt af morfíni,[…]