Tveir rauðir

Ég var nýorðinn 10 ára þegar ég fékk fyrst útborguð laun. Tvo rauða – eitt þúsund krónur. Ég hafði unnið á verkstæðinu hjá pabba við að setja pakkningasett í olíudælur um veturinn – á hverjum einasta laugardegi var ég mættur með pabba  á verkstæðið. Árið 1982 voru tveir rauðir miklir peningar og sérstaklega fyrir 10[…]

Uppljóstrarar

Í gegnum tíðina hafa uppljóstrarar (e. Whistleblowers) skipt mjög miklu máli þegar kemur að stærstu fréttamálum síðari ára; Watergate – Deepthroat, Pentagon skjölin – Daniel Ellsberg, Enron – Sherron Watkins, Íraksskjölin og sendiráðsskjölin – Wikileaks. Ég veit að úti í samfélaginu eru margir sem vilja koma upplýsingum á framfæri til fjölmiðla um eitthvað sem þeim[…]