Ræða á málþingi – um Sissu
Ræða fyrir málþing á Akureyri – 29. september 2011. Kæru gestir, Ég vil byrja á því að þakka fyrir það tækifæri að standa hér í dag og tala um dóttur mína Sigrúnu Mjöll eða Sisssu eins og hún var oftast kölluð. Ég vil líka þakka öllu starfsfólki Laugalands og stúlkunum sem þar eru í meðferð[…]