Ábendingar

Með reglulegu millibili auglýsi ég eftir nafnlausum ábendingum (sem hefur reynst mér vel í gegnum tíðina sem blaðamaður)  sem hægt er að senda mér í gegnum þessa síðu – með því að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni. Í samfélaginu er fullt af fólki með upplýsingar sem eiga klárlega heima í umræðunni, en[…]

Minningartónleikar – breyting á dagskrá

Forsvarsmenn minningartónleikana um Sissu báðu mig um að koma þessari tilkynningu á framfæri: Fréttatilkynning Minningar-og styrktartónleikar: „Í minningu Sissu“. – Ágústa Eva hleypur í skarðið fyrir Þórunni Antoníu. Meðferðarheimilið á Laugalandi fékk þá hugmynd á vordögum að halda tónleika til þess að styrkja minningarsjóð Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttir.  Sigrún Mjöll eða Sissa eins og hún var[…]