Tveir lyfseðlar á sama lyfið

Í september á þessu ári skrifaði læknir út tvo lyfseðla, á sama lyfið, til sama einstaklings á sama deginum. Lyfið heitir Flunitrazepam Mylan og er betur þekkt sem nauðgunarlyfið Rohypnol. Fyrir þessa tvo lyfseðla hefði einstaklingurinn fengið 60 –  1mg töflur af þessu lyfi sem er misnotað í stórum skömmtum í læknadópheiminum – og notað af[…]

Raunveruleikinn á fallegum föstudegi

Í morgun beið mín bréf sem ég fékk sent nafnlaust í gegnum þessa síðu. Þar sagði náinn ættingi frá ungri konu sem hefur verið í fíkniefnaneyslu í mörg ár og síðustu árin hefur hennar helstu eiturlyf verið læknadópið. “Þegar þetta er skrifað er hún ekki enn búin að ná meðvitund,” skrifaði þessi náni ættingi. Konunni[…]