Tveir lyfseðlar á sama lyfið
Í september á þessu ári skrifaði læknir út tvo lyfseðla, á sama lyfið, til sama einstaklings á sama deginum. Lyfið heitir Flunitrazepam Mylan og er betur þekkt sem nauðgunarlyfið Rohypnol. Fyrir þessa tvo lyfseðla hefði einstaklingurinn fengið 60 – 1mg töflur af þessu lyfi sem er misnotað í stórum skömmtum í læknadópheiminum – og notað af[…]