Lögreglu falið að rannsaka dauða Sissu á nýjan leik

Í fyrradag fékk ég bréf sent heim í umslagi merktu ríkissaksóknara. Ég vissi innihaldið; þetta var svar við kæru minni varðandi þá ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að hætta rannsókn á andláti dóttur minnar heitinnar, Sigrúnar Mjallar. Ég var alla tíð bjartsýnn á að embætti ríkissaksóknara myndi fella ákvörðun lögreglustjórans úr gildi og fela þeim[…]