„Hættu þessu væli…“

Það hefur verið til siðs hjá mér að setja mér háleit áramótaheit. Sum hafa haldið – önnur ekki og þá sérstaklega þegar kemur að reykingunum. Þessi tímapunktur – í lok árs er í sjálfu sér ágætur til að setja sér markmið fyrir komandi ár, en á hverjum degi setur maður sér markmið og það er[…]

Á afmælisdaginn

Hún hefði orðið 19 ára í dag, 22. desember, og ef lífið hefði orðið eins og ég hélt að það yrði þá væri hún núna komin í jólafrí úr skólanum. Sjálfsagt væri hún að vinna í bakaríi við að skreyta kökur, læra af bakaranum og afgreiða viðskiptavini með bros á vör. Ef allt hefði farið eins[…]