„Hættu þessu væli…“
Það hefur verið til siðs hjá mér að setja mér háleit áramótaheit. Sum hafa haldið – önnur ekki og þá sérstaklega þegar kemur að reykingunum. Þessi tímapunktur – í lok árs er í sjálfu sér ágætur til að setja sér markmið fyrir komandi ár, en á hverjum degi setur maður sér markmið og það er[…]