Kompás í loftið – gamlir þættir

Í hverri viku fæ ég spurningu um hvar hægt sé að finna Kompásþættina á netinu. Þeir hafa nefnilega ekki verið aðgengilegir og voru allir teknir út samhliða uppfærslu á vefkerfi Vísis. Nú eru þeir aðgengilegir á Kompás hlekknum hér til hliðar á síðunni. Alls urðu þættir Kompáss 100 talsins. Fréttaskýringarnar nálguðust 300 og margar þeirra[…]