Safna saman ljósmyndum og sögum af Sissu
Í haust kemur út bók um Sigrúnu Mjöll dóttur mína heitna sem ég er þessa dagana að skrifa. Bókin verður blanda af hennar sögu og hvernig baráttan við það að koma henni til aðstoðar gekk fyrir sig. Í bókinni ræði ég við fjölda fólks sem kynntist Sissu og reyni að draga upp mynd af síðustu[…]