Sagan sem enginn vildi heyra

Öll þjóðin áttaði sig á því í september á síðasta ári að einelti er mjög alvarlegt samfélagsmein – þegar Dagbjartur Heiðar Arnarsson, 11 ára strákur í Sandgerði, svipti sig lífi. Á föstudag sögðu foreldrar hans, Kaja Emilsdóttir og Arnar Helgason, sögu Dagbjarts í Kastljósi. Sögu sem aldrei hefði átt að þurfa að segja og enginn[…]