Ævintýri við bryggjuna á Þórshöfn
Ætli ég hafi ekki verið 8 ára þegar ég veiddi fyrsta Marhnútinn af bryggjunni á Flateyri. Bjarni afi hafði vafið girni á spýtubút – færi með spúni. Við vorum alltaf nokkrir púkarnir á bryggjunni að veiða og aflinn var að mestu Marhnútar. En þarna var maður frá morgni til kvölds – hljóp reyndar heim[…]