Læknadópið í Kastljósi á Youtube

Nú er rúmt ár frá umfjöllun Kastljóss um læknadópið. Strax eftir umfjöllunina voru margir sem óskuðu eftir þáttunum á DVD diskum sem þeir fengu – það voru sérstaklega skólar sem óskuðu eftir efninu. Síðan þá hafa margir óskað eftir þáttunum á DVD en þar sem þeir eru nú komnir á Youtube er hægt að nálgast[…]