Tvö ár í dag – en engin niðurstaða
Í dag eru tvö ár síðan Sissa lést vegna of stórs skammts af morfíni í herbergiskytru við Laugaveginn. Sissa var látin þegar bráðaliðar og lögreglumenn komu á staðinn. Endurlífgun var reynd í um klukkustund samkvæmt skýrslum. Tvö önnur voru í íbúðinni; ung stúlka og fullorðinn karlmaður. Ég hef lítið heyrt af manninum sem Sissa kallaði kærasta[…]