Myndbandsupptaka helsta sönnunargagnið

  Tuttugu og fimm ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa ekki komið Hörpu Björt Guðbjartsdóttur til aðstoðar þegar hún lést laugardaginn 30. apríl 2011 vegna banvænnar blöndu af amfetamíni og PMMA. Meðal sönnunargagna í málinu er myndbandsupptaka af Hörpu Björt sem sýnir síðustu mínúturnar í lífi hennar. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vörslu[…]

Ertu með hugmynd?

Flestir blaðamenn eru með hausinn stútfullann af fréttamálum og hugmyndum. Ég er með fullt af málum sem ég er að vinna að, en mér finnst hinsvegar alltaf mikilvægt að fá hugmyndir frá öðrum. Það breikkar sviðið og færir mann nær málunum sem brenna á fólki. Á mínum ferli sem blaðamaður hef ég alltaf leitað eftir[…]

Hetjan mín hún mamma!

Mamma varð fyrir því óláni að missa fótana í dag og lærbrotna. Hún er sem betur fer ekki alvarlega slösuð og beinbrotið er ekki sagt slæmt. Mamma fer í aðgerð þar sem gert verður að brotinu og ég veit að hún verður fljót að jafna sig. Eins og ættingjarnir segja; -það er seigt í henni.[…]