Myndbandsupptaka helsta sönnunargagnið
Tuttugu og fimm ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa ekki komið Hörpu Björt Guðbjartsdóttur til aðstoðar þegar hún lést laugardaginn 30. apríl 2011 vegna banvænnar blöndu af amfetamíni og PMMA. Meðal sönnunargagna í málinu er myndbandsupptaka af Hörpu Björt sem sýnir síðustu mínúturnar í lífi hennar. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vörslu[…]