Lekar eru mikilvægir
Í dag vita flestir hvað fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins er. Fyrir rúmum tveimur vikum vissu það fáir. Enn færri vissu hvernig innleiðing kerfisins hefur gengið og hve miklu af skattpeningum almennings hefur verið eytt í þetta kerfi. Uppljóstrun Kastljóss um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar sem unnið hefur verið að síðan 2004 varpaði ljósi á þetta mál[…]