Dópa til að deyfa sig

Hvar voruð þið átján ára gömul? Hvað voruð þið að gera það ár? Um hvað hugsuðuð þið? Ég veit hvar ég var. Ég stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði fyrir áramót og eftir áramót vann ég í sláturhúsinu á Þingeyri. Varð 19 ára í febrúar. Ég leiddi hugann að þessu þegar mér varð[…]