Gleðilegur dagur
Dagurinn í dag var gleðilegur. Sigrún Mjöll hefði orðið 20 ára og fyrsta úthlutun úr Minningarsjóði Sigrúnar Mjallar varð að veruleika. Fjórir styrkir voru veittir sem allir renna til góðra verkefna. Ég hef dregið mig að mestu út úr starfi Minningarsjóðsins, en mun sitja í varastjórn næstu fimm árin. Ævilanga verkefnið mitt verður að tryggja[…]