Leita að karlmanni með gögn
Í tengslum við umfjöllun Kastljóss um óbirta skýrslu ríkisendnurskoðunar um innleiðingu Fjárhags- og bókhadskerfis ríkisisns hafði samband við mig maður sem sagðist hafa gögn fyrir mig. Skýrsla Ríkisendurskoðunar sem hafði legið á rykfallinni hillu um árabil. Þegar Kastljós fór að fjalla um málið fór allt á fullt hjá Ríkisendurskoðun og skýrsla var skrifuð á nokkrum[…]