600 morfíntöflur frá sama lækni á tæpum mánuði

Kona  á fimmtugsaldri fékk ávísaðar að minnsta kosti 600 morfíntöflur af tegundinni Ketogan á tæpum mánuði . Lyfjaskammtarnir koma allir frá sama lækninum samkvæmt læknanúmeri á pakkningum. Hver pakki af Ketogan inniheldur 100 töflur og samkvæmt dagsetningum á pakkningunum liðu aðeins nokkrir dagar á milli sumra lyfjaávísana. Í leiðbeiningum frá lækninum á lyfjaumbúðunum segir að[…]