Brynja mín fertug
Unnusta mín Brynja Gísladóttir er fertug í dag. Af minna tilefni hef ég nú bloggað. Brynja mín kom brosandi í heiminn tíu mínútur í eitt að nóttu þann 24. júlí 1973. Að sögn móður hennar hefur alltaf verið sól á þessum degi. Mér finnst það ekkert skrýtið því Brynja lýsir upp heiminn og hefur alltaf[…]