Kveðja til fyrrum samstarfsmanna
Kæru fyrrum samstarfsmenn á RÚV. Ég var rekinn í dag eftir tæplega 3 ára dvöl í Kastljósi RÚV. Það er áfall að fá þessar fréttir sem ég og tugir annarra starfsmanna RÚV fá í dag. Þessi tími hjá stofnuninni hefur verið frábær. Mitt fyrsta mál í Kastljósi var mjög persónulegt. Ég opnaði á sögu Sissu[…]