Fiskbúð Hólmgeirs keypti treyjuna á 200 þúsund
-fjölskylda í Reykjavík styrkti sjóðinn að auki um 300 þúsund krónur. Fiskbúð Hólmgeirs í Mjóddinni bauð 200 þúsund krónur í treyju Arons Pálmarssonar landsliðsmanns í handbolta og leikmanns Kiel í Þýskalandi. Treyjan mun því að öllum líkindum hanga uppi í fiskbúðinni öllum til gleði. Til viðbótar styrkti fjölskylda í Reykjavík sjóðinn um 300 þúsund krónur[…]