Tölurnar á gangstéttinni

Oft á morgnana þegar ég fylgi 5 ára syni mínum Gísla Kristjáni á leikskólann hugsa ég til fortíðar, nútíðar og framtíðar. Á stéttina á leikskólalóðinni eru málaðir kassar með númerum frá 1 og upp í 85. Eftir þessum kössum göngum við á morgnana og náum upp í 70 sem er fyrir framan dyrnar á deildinni[…]