Ingjaldur á netið
Fyrsta bindi Ingjalds varð til árið 1908 á stofnári Ungmennafélagsins Vorblóms sem hélt utan um tímaritið Ingjald. Tímaritið, sem var stílabók, gekk á milli bæja á Ingjaldssandi og skrifuðu íbúarnir hugleiðingar, sögur, ljóð og allt þar á milli í bókina. Einar Guðmundsson lýsti tilgangi Ingjalds í grein sem hann skrifaði árið 1920 í Ingjald. „Það[…]