Ingjaldur á netið

Fyrsta bindi Ingjalds varð til árið 1908 á stofnári Ungmennafélagsins Vorblóms sem hélt utan um tímaritið Ingjald. Tímaritið, sem var stílabók, gekk á milli bæja á Ingjaldssandi og skrifuðu íbúarnir hugleiðingar, sögur, ljóð og allt þar á milli í bókina. Einar Guðmundsson lýsti tilgangi Ingjalds í grein sem hann skrifaði árið 1920 í Ingjald. „Það[…]

Unglingar í Holtinu styrkja Minningarsjóð Sissu

Á miðvikudagskvöldið tók ég við styrk í Minningarsjóð Sigrúnar Mjallar uppá tæpar 140 þúsund krónur. Það voru unglingar í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti sem söfnuðu þessum peningum. Það gerðu þau í sérstakri góðgerðar- og útvarpsviku sem var alla síðustu viku í félagsmiðstöðinni. Í tilynningu frá Holtinu segir; „Við ætlum að láta gott af okkur leiða[…]