Þegar hjartað ræður för
Í gærkvöldi sat ég með Ágústu Evu Erlendsdóttur leikkonu og Ragnari Kjartanssyni myndlistarmanni fyrir útsendingu á áramótaþætti Kastljóssins. Þau fengu sér te – ég fékk mér kaffi eins og venjulega. Ég var að undirbúa viðtalið við þau og spurði þau um viðburðarríkt ár í þeirra lífi sem nú er að líða. Þau hafa bæði náð[…]