Úr Kastljósinu

Eftir ritstjórnarfund í Kastljósinu í morgun þar sem farið var yfir þáttinn í gær og línurnar dregnar fyrir kvöldið, gekk ég út úr útvarpshúsinu sáttur og með bros á vör – atvinnulaus. Ég var ráðinn tímabundið í Kastljósið og sú ráðning rann út um mánaðarmótin janúar/febrúar.  Ég á eftir að klára tvær fréttir fyrir Kastljós[…]

Þegar hjartað ræður för

Í gærkvöldi sat ég með Ágústu Evu Erlendsdóttur leikkonu og Ragnari Kjartanssyni myndlistarmanni fyrir útsendingu á áramótaþætti Kastljóssins. Þau fengu sér te – ég fékk mér kaffi eins og venjulega. Ég var að undirbúa viðtalið við þau og spurði þau um viðburðarríkt ár í þeirra lífi sem nú er að líða. Þau hafa bæði náð[…]