Úr Kastljósinu
Eftir ritstjórnarfund í Kastljósinu í morgun þar sem farið var yfir þáttinn í gær og línurnar dregnar fyrir kvöldið, gekk ég út úr útvarpshúsinu sáttur og með bros á vör – atvinnulaus. Ég var ráðinn tímabundið í Kastljósið og sú ráðning rann út um mánaðarmótin janúar/febrúar. Ég á eftir að klára tvær fréttir fyrir Kastljós[…]