Ábendingar

Með reglulegu millibili auglýsi ég eftir nafnlausum ábendingum (sem hefur reynst mér vel í gegnum tíðina sem blaðamaður)  sem hægt er að senda mér í gegnum þessa síðu – með því að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni.

Í samfélaginu er fullt af fólki með upplýsingar sem eiga klárlega heima í umræðunni, en fólkið finnur ekki leiðina til að koma þessum upplýsingum frá sér. Þannig að, þið sem viljið koma á mig efni/upplýsingum og viljið ekki koma fram undir nafni, sendið mér endilega línu.

Almenna netfangið mitt er svo johanneskr@ruv.is


Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /web/johanneskr/public_html/wp-includes/class-wp-comment-query.php on line 399

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *